26.11.2018 12:50

NÚPUR BA 69 OG BJÖRGUN HANS

 

      1591. Núpur BA 69 á strandstað og varðskipið Þór mætt á staðinn

 

          1591. Núpur  á strandstað og varðskipið Þór mætt á staðinn

 

 

         2681. Vörður II kemur með 1591. Núpinn á síðunni að bryggju, í Patrekshöfn

 

      Aðgerðum að ljúka og gert klárt fyrir að koma í höfn. 1591. Núpur, nær en ÞÓR fjær

 

         1591. Núpur BA 69 © myndir HALLDÓR ÁRNASON, 25. og 26. nov. 2018