26.11.2018 21:09
Keflvíkingur GK 400, síðar Keflvíkingur KE 44
![]() |
KEFLVÍKINGUR GK 400, SMÍÐAÐUR Í INNRI-NJARÐVÍK 1940, VARÐ KEFLVÍKINGUR KE 44, ÁRIÐ 1950, BRANN HANN OG SÖKK 80 SJÓMÍLUR NV AF GARÐSKAGA 16, JÚLÍ 1951. ÁHÖFNIN 9 MANNS BJARGAÐIST Í LÉTTBÁT OG EFTIR 19 TÍMA VERU Í HONUM BJÖRGUÐUST ÞEIR UM BORÐ Í SKÍÐBLAÐNIR FRÁ KEFLAVÍK.
Skrifað af Emil Páli

