25.11.2018 10:29
NÝR BÁTUR TIL BAKKAFJARÐAR Í VOR
Nýr Bátur á Bakkafjörð.
Á dögunum festi Gunnlaugur Jónsson kaup á þessum glæsilega Sóma 800
Báturinn er dekkaður með öflugri Volvo Penta 300 hestöfl
og ganghraði 19 - 21 mílur. hámarkshr. 26-27 mílur.
Báturinn er með síðustokkum sem eykur flot og burð og virðirst vera hinn eigulegasti bátur.
Báturinn mun bera nafnið Aldís en það er móðir Gulla og stefnir hann að því að róa bátnum á strandveiðar næsta sumar.
Von á bátnum til Bakkafjarðar með vorinu.
|
|
||||||




