14.11.2018 18:57
KATRÍN II SH 475 TEKIN INN HJÁ SÓLPLASTI Í DAG Í MIKLAR ENDURBÆTUR
ÉG VERÐ AÐ VIÐURKENNA ÞAÐ AÐ SÚ AÐFERÐ SEM NOTUÐ VAR VIÐ AÐ TAKA KATRÍNU II SH 475, INN HJÁ SÓLPLASTI, HEF ÉG EKKI SÉÐ ÁÐUR, EN ER ÞÓ SÖGÐ OFT NOTUÐ. AÐFERÐIN VAR SÚ AÐ DRAGA BÁTINN AFTUR Á BAK AÐ HÚSINU MEÐ BÍL OG EFTIR ÞAÐ VAR NOTUÐ BLÖKK OG BÁTURINN DREGINN ÞANNIG INN Í HÚSIÐ.
|
|
||||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli










