13.11.2018 18:19
Er þetta rauði nafnlausi báturinn frá Færeyjum?
MENN HAFA VERIÐ AÐ SPÁ Í HVAÐA BÁTUR ÞESSI RAUÐI Í FÆREYJUM SÉ. HÉR Á SÍÐUNNI KOM SPURNING HVORT ÞETTA SÉ SIGURPÁLL KE? ÉG Á MYND AF SIGURPÁLI Í FÆREYJUM OG BIRTI ÉG HANA HÉR ÁSAMT UPPLÝSINGUM UM HANN.
Inga FD 517 ex Boðanes TN 1226 ex Tinganes ex 18O5. Særif SH 702 ex Sigurpáll KE 120 ex Hildur RE 123 © mynd skipalistin, Kjartan Madsen
SÁ BÁTUR VAR SMÍÐAÐUR Í GARÐABÆ 1987
BIRTI ÉG NÚ MYND AF HONUM Í FÆREYJUM OG HANN ER MJÖG LÍKUR ÞEIM SEM SIGGI TÓK MYND AF OG ÉG BIRTI Í MORGUN.
![]() |
Skrifað af Emil Páli

