12.11.2018 11:12

Ernir GK 448 / Tveir brodir VA 252

Smíðaður í Mótun í Hafnarfirði 1981. 4.24 brl. og fékk nafnið Helga Guðrún  ÓF 21. síðar Straumur RE 124 og Straumur RE 2. Þá seldur til Sandgerðis, eigandi Ólafur Gíslason og fékk hann þá nafnið Ernir GK 448 og var lengdur 1993 og er mældur í Færeyjum 8,52 metrar og tæp 6 tonn að stærð. Eftir að hann var seldur til Færeyja  fékk hann nafnið, Tveir brodir VA 252.

 

                                            6240. Ernir GK 448

 

    Tveir brodir VA 252 (þessi hvíti) ex 6240. Ernir GK 448 © mynd Sigurður Stefánsson, í Færeyjum 11. nóv. 2018 - Sá fyrir innan og nær bryggjunni heitir Heiði.