10.11.2018 21:40
Fiskkaup eignast Njál RE 275
Fiskkaup hefur keypt allt hlutafé í Sjóla ehf og þar með aflaheimildir og bátinn Njál RE 275, kemur þetta fram í 200 mílum, Morgunblaðsins. Fyrir á Fiskkaup Kristrúnu RE 177 og Jón Ásbjörnsson RE 777.
![]() |
1575. Njáll RE 275, í Sandgerði, nú eign Sjóla í Reykjavík © mynd Emil Páll, 22. júlí 2015
Skrifað af Emil Páli

