08.11.2018 10:11

Norskt her­skip og malt­neskt ol­íu­skip rák­ust á í Noregi í nótt

 

Norskt her­skip og malt­neskt ol­íu­skip rák­ust á við Øyg­ar­den um fjög­ur í nótt og standa björg­un­araðgerðir yfir. Átta úr áhöfn­um skip­anna eru slasaðir en um minni hátt­ar áverka er að ræða. Ekki er tal­in hætta á að skip­in sökkvi.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um  er her­skipið komið í tog og ekki hætta á að það sökkvi.