08.11.2018 19:35

Meira frÁ einu undarlegasta sjÓSLYSI seinni ára

Guðni Ölversson: ,,Eitt undarlegasta sjóslys seinni ára átti sér stað í norska skerjagarðinum sl. nótt. Þá rákust saman fullkomnasta herskip Norðmnanna, freigátan, KNM Helge Ingstad og olíuskipið, TS Sola. Herskipið var ekki sýnilegt á AIS fyrr en eftir áreksturinn og óvíst er hvort það hefur verið sjáanlegt í radar."

    KNM Helge Ingstad F313 © mynd A.H. © mynd FRÁ GUÐNA öLVERSSYNI

 

          TS Sola © mynd WesselFinder © MYND FRÁ GUÐNA öLVERSSYNI

 

  Herskipið komið upp Í fjöru © mynd skipsrevyen © MYND FRÁ GUÐNA öLVERSSYNI