06.11.2018 09:10
Þór, farinn af svæðinu, Týr, kominn aftur og Fjölvi kominn líka
Þór, fór í gær frá Helguvík til Reykjavíkur og Týr lónar í Faxaflóa. Þá er Fjölvi kominn í Helguvík, en trúlega notast kafarar við hann. Hér birti ég myndir af þessum þremur skipum, úr myndasafninu mínu.
|
||
![]() |
||
|
|
2196. Fjölvi, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2017
Skrifað af Emil Páli



