05.11.2018 07:00

Seifur, Páll Jónsson og Sleipnir

NÁLÆGT 24. OKT. SL.  VARÐ PÁLL JÓNSSON GK 7 VÉLARVANA ÚT AF NORÐURLANDI, EN TALIÐ ER AÐ SKIPTEINN HAFI GEFIÐ SIG. VAR BÁTURINN DREGINN TIL LANDS OG SÍÐASTA SPÖLINN Þ.E. TIL AKUREYRAR VAR ÞAÐ DRÁTTARBÁTURINN SEIFUR SEM DRÓ HANN, EN Á ENDASPRETTINUM KOM EINNIG SLEIPNIR VIÐ SÖGU - ÞESSAR MYNDIR TÓK ÞORGEIR BALDURSSON VIÐ ÞETTA TILEFNI. RÉTT ER AÐ ÁRÉTTA AÐ BÁTURINN ER KOMINN ÚR SLIPP OG Á VEIÐAR.

 

                  2250. Sleipnir, 1030. Páll Jónsson og 2955. Seifur

 

                    2250. Sleipnir, 1030. Páll Jónsson og 2955. Seifur

 

                    1030. Páll Jónsson GK 7, á leið upp í slipp

 

         1030. Páll Jónsson GK 7, á leið upp í sleðann

                                                                 © MYNDIR Þorgeir Baldursson, Í okt. 2018