04.11.2018 15:04
Sjór kominn í vélarrúmið og lest á Fjordvik
Aðstandendur Fjordvikur, óttast nú að ekki takist að ná skipinu heilu út, en gat er komið á vélarúmið og lestina. Áformað er að hefja dælingu á olíunni úr skipinu nú síðdegis. Þá er Týr farinn af svæðinu til hefðbundinna verkefna, en Þór er þar ennþá.
![]() |
|
Fjordvik, eins og það leit út í hádeginu © mynd Emil Páll, 4. nóv. 2018 |
Skrifað af Emil Páli

