02.11.2018 15:16

Guðrún Petrína GK 107, sjósett eftir véla niðursetningu

Í dag var báturinn settur niður eftir að skipt hafði verið um vél hjá Sólplasti. Var það Jón & Margeir sem sjóettu bátinn í Sandgerðishöfn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2256. Guðrún Petrína GK 107, sjósett, af Jóni & Margeir eftir vélaskipti hjá Sólplasti í Sandgerði © myndir Emil Páll, í dag, 2. nóv. 2018