30.10.2018 10:08

DÍSANNA VAR SÁ SEM SÖKK

Í GÆR VAR FJALLAÐ UM ÞAÐ AÐ DÓMUR HAFI FALLIÐ VARÐANDI BÁT SEM BRANN OG SÖKK VIÐ GARÐSKAGA Í JÚLÍ 2013 OG HAFA MARGIR SPURT MIG UM ÞAÐ HVAÐA BÁTUR ÞETTA HAFI VERIÐ. FLETTI ÉG ÞVÍ UPP Á UMFJÖLLUN FRÁ MÉR Á ÞESSUM TÍMA OG HÉR KEMUR NIÐURSTAÐAN.