29.10.2018 20:02

Skógafoss siglir í dag fram hjá Skarfabakka og fer að Kleppsbakka, með aðstoð Leynis

Hér kemur fjögurra mynda syrpa af komu Skógafoss til Reykjavíkur í dag. Fyrst sjáum við hann sigla fram með Skarfabakka og mæta þar óþekktu skipi, en síðan heldur Skógafoss að Kleppsbakka með aðstoð 2396. Leynis. Sökum vandamáls í sendingunni varð ég að hætta þar, þó fleiri skip væru í myndinni.

 

 

 

 

 

 


                     Myndir af vef Faxaflóahafna í dag, 29. okt. 2018