26.10.2018 16:17
Signý HU 13, í mikilli klössun hjá Sólplasti
Hjá Sólplasts hefur að undanföru verið að vinna mikið við Signý HU 13. Unnið var við lest bátsins, skemmdir utan á honum og einnig verður báturinn heilsprautaður o.fl.
![]() |
|
2630. Signý HU 13, hjá Sólplasti, Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 26. okt. 2018 |
Skrifað af Emil Páli

