25.10.2018 13:45
Sigurborg SH 12, nokkuð vel upplýst, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
![]() |
| 1019. Sigurborg SH 12, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - hvorki þessi litur né þeir sem sáust fyrr í dag eru þeir sem verða á honum að lokum. Auk þess sem enn á eftir að taka bátinn inn til ýmsra aðgerða m.a. að setja á hann nýjan kjöl © mynd Emil Páll, 25. okt. 2018 |
Skrifað af Emil Páli

