23.10.2018 06:11

Mummi GK 120, í Njarðvíkurhöfn

Þessi bar mörg nöfn og sökk að lokum er verið var að draga hann í pottinn, en þá hét hann Guðrún Björg HF 123, en á þessari mynd sem ég tók af bátnum í Njarðvík hét hann 76. Mummi GK 120.

 

      76. Mummi GK 120, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll