21.10.2018 07:03
Flak undir Vogastapa
Ég hef áður fjallað um flak þetta undir Vogastapa, en man ekki hvaða flak þetta er sem sést á myndinni, Gaman væri því er einhver hér gæti komið með svarið. Að vísu er vitað um annað flak sem er í raun steypt, en þetta er ekki það.
![]() |
Skrifað af Emil Páli

