18.10.2018 16:33

Þorbjörn h.f. Grindavík hefur keypt Sisimiut GR 6-500 frá Grænlandi

 

                  Sisimiut GR 6-500 ex 2173. Arnar HU 1 © mynd Jn.fo

Þorbjörn hf. í Grindavík hefur undirritað kaup á  Grænlenska togaranum Sisimiut GR 6 -500. sem upphaflega var smíðaður fyrir Skagfirðinga og gerðu þeir togarann út til 1996 sem Arnar HU 1, en þá var hann seldur til Grænlands.