11.10.2018 21:41
Sighvatur og Sólbakur í Ghent, í Belgíu í dag
Siggi Kafari skrapp til Belgíu vegna komu Sighvats þangað en hann og Kjartan Viðarsson, voru að hirða eitthvað úr Sighvati. Tók hann nokkrar myndir af báðum skipum og birti ég nokkrar þeirra nú, en þarna sjást m.a. Kjartan og Þorkell Hjaltason, á myndunum, auk mynda af Sólbaki og Sighvati.
![]() |
||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





