10.10.2018 15:56

Sólplast í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - vegna tjónsviðgerðar á Mána II ÁR 7

 

 

 


   Undanfarna daga hefur  Kristján Nielsen, hjá Sólplasti verið að aðstoða þá hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en Máni II ÁR 7 lenti í því að rekast á eitthvað með þeim afleiðingum að peran var að losna af © myndir Emil Páll, 10. okt. 2018