05.10.2018 12:13

Áskell EA 749 og Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, sem var að koma inn með verðmætan afla

 

2749. Áskell EA 749 og 1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, sem var að koma inn með afla á 3 hundrað milljóna króna verðmæti © mynd Emil Páll, í Grindavík 4. okt.2018