04.10.2018 20:40

Sighvatur, í þremur flokkum

Hér birti ég myndir af Sighvati GK 357, í þremur flokkum. Allar eiga þær þó það sameiginlegt að tengjast síðustu ferð hans frá Grindavík. Fyrstu syrpuna tók ég er verið var að leggja síðustu hönd á að koma honum af stað og á einni þeirra mynda sjáum við skipstjórann og líka annan af þeim sem sjá um að koma bátum erlendis í pottinn. Í annarri syrpu eru myndir sem Þorkell Hjaltason tók er báturinn var að renna út úr höfninni og síðan er ein mynd sem er skjáskot af MarineTraffic og er tekinn núna um  kl. 20.30.

Hér er fyrsta syrpan:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

          Elmar skipstjóri og Þorkell Hjaltason sem var annar þeirra sem stóðu að flutningi bátsins úr landi

 

 


      975. Sighvatur GK 357, rétt áður en sleppt var frá bryggju í Grindavík í síðasta sinn © myndir Emil Páll, 4. okt. 2018