03.10.2018 20:39
Týr og Frosti komnir inn í Faxaflóa
![]() |
| Týr og Frosti komnir inn í Faxaflóa - skjaskot af MarineTraffic, kl. 20.38 - 3. okt. 2018 - en eins og flestir vita kom upp eldur í vélarrúmi Frosta og er Týr að draga hann til Hafnarfjarðar. |
Skrifað af Emil Páli

