03.10.2018 06:41

Týr dregur Frosta til Hafnarfjarðar

Varðskipið Týr, er nú með Frosta ÞH, í drætti á leið til Hafnarfjarðar og eru skipin út af Vestfjörðum

 

       2433. Frosti ÞH 229, í Grindavík © mynd Emil Páll, 14. mars 2018