03.10.2018 12:29

Handfærarúllum stolið úr tveimur bátum í Njarðvíkurhöfn

Um helgina var 6 handfæravinum stolið úr Borgari Sig AK, í Njarðvíkurhöfn, svo og 5 rúllum úr Stakkavík, sem lá fyrir aftan Borgar Sig. Eigendur bjóða 500 þúsund í fundarlaun, ef einhver getur upplýst málið.