03.10.2018 21:25
Anný HU 3 og Anný SU 71
![]() |
1489. Anný HU 3, nýr plastbátur, smíðaður á Skagaströnd, á leið í róður © mynd Kristinn Benediktsson, 1978
![]() |
|
1489. Anný SU 71, í Mjóafirði © mynd Sigurður Stefánsson, í ágúst 2017 |
Skrifað af Emil Páli


