02.10.2018 13:00
Strandferðaskip á Vopnafirði fyrir xx árum
![]() |
Veggmynd sem sýnir strandferðaskip á Vopnafirði, fyrir langa löngu. Því miður tókst ekki alveg að birta hana hreina, en læt hana samt birtast- Var það Þorgrímur Ómar Tavsen, sem rakst á hana í Góða hirðinum. |
Skrifað af Emil Páli

