02.10.2018 17:18
Guðrún GK 90 og Jón & Margeir í Sandgerði í dag
Jón & Margeir flutti í dag Guðrúnu GK 90, úr Sandgerðishöfn, yfir í geymslu útgerðarinnar í landi. En þar verður báturinn í vetur. Tók ég þessar myndir við það tækifæri.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli














