27.09.2018 13:08

Arctic Endeavour frá Kanada, nú íslenskur, kominn inn í hús í Njarðvík

Nú loksins er eitthvað að gerast í Arctic Endeavour frá Kanada, sem nú er íslenskur og til stendur að breyta hérlendis. Var báturinn tekinn Í morgun inn í bátaskýli SkipasmÍðastöðvar Njarðvíkur, en þar á að taka af honum risamöstur, 'aður en hann verður fluttur til eigandans fyrir austan fjall. Þar stendur tIL að gera hann að fiskiskipi.

 

 


    Artic Endeavour Í SkipasmÍðastöð Njarðvíkur © myndir EMIL PÁLL 'i hádeginu Í DAG 27. sept. 2018

 


                               BÁturinn 9. NÓV 2017 © MYND EMIL PÁLL