26.09.2018 17:20
Regnbogi og norðurljós á sömu mynd, auk tunglskyns
Þorgrímur Ómar Tavsen, hefur oft verið heppinn þegar hann hefur verið í Norðurljósaferðum. Minnistætt er í fyrra þegar eldflug kom inn á myndina. Hér birtast þrjár myndir sem hann tók í gærkvöldi en þar sést regnbogi á myndunum auk norðurljósanna, en að auki var tunglskyn á sama tíma.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



