24.09.2018 15:43
Ætluðu í dag að hefjast handa við að rífa innan út Sólbak EA,
Samkvæmt upplýsingum frá Þorkeli Hjaltasyni sem var í Belgíu fyrir helgi, átti í dag að hefjast handa við að rífa innan út Sólbaki EA 301, í stöðinni í Ghent í Belgíu.
|
|
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli


