22.09.2018 21:00

Sighvatur GK 357, á förum í pottinn

Ef allt gengur upp er þessi bátur á leið í pottinn illræmda á Belgíu. Mun það koma í ljós fljótlega og þá hvort eða hverjir fara með honum. Fer það líka eftir veðri. - Birti ég nú fjórar myndir af honum sem ég tók í Grindavík í dag.

 

 

 

 

 

 

 

      975. Sighvatur GK 357, í Grindavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 22. sept. 2018