19.09.2018 14:28

Sólbakur EA 301 nálgast nú landamæri Hollands og Belgíu

Sólbakur, nálgast nú landamæri Hollands og Belgíu, en nánast á þeim siglir hann inn í skurð sem leiðir hann til Ghent, en þangað fara skip m.a. í niðurrif. Áætlað er að hann verði kominn þangað kl. 14 á morgun, samkvæmt MarineTraffic.