16.09.2018 21:05

Auður, sem róið var á frá Noregi til Íslands

Hér sjáum við bátinn Auði, sem var fyrsti fararskjótinn sem íslendingar réru á frá Noregi til Íslands og var sjónvarpsefni hjá Rúv, sem lauk í kvöld.

 

Auður, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 20. apríl 2013