15.09.2018 20:45

Svafar Gestsson, um núverandi staðsetningu Suðureyjar ÞH

                                  Cape St. Vincent (Heimsendi)

Í þessum skrifuðu orðum er Suðurey sv af Cape St. Vincent í Portugal og siglir á 9.3 mínum 175° Þess má til gamans geta að Cape St. Vincent er vestasti og syðsti hluti Evrópu og gekk undir nafninu heimsendi hér á öldum áður. Aðeins austar er Sagres þar sem fyrsti skóli sem kenndi siglingafræði og var var stofnaður af Prince Henry the Navigator á 15 öld og enn má sjá hring gerðan úr grjóti ca 25-30m í þvermál og með gráðunum einnig markaðar með grjóti.

 

 

            Sagres sjómannaskóli Prince Henry the Navigator (Fortaleza De Sagres)

 

Texti: Svafar Gestsson