14.09.2018 16:35
Suðurey á 5 daga siglingu eftir
Vinur minn Svafar Gestsson sendi mér eftirfarandi:
Ég sá að þú gast ekki staðsett Suðurey. Hún stefnir 179° á 9.2 kn hraða og er beint vestur af Porto í Portugal. ETA (estimated time of arrival) er ekki uppgefinn á AIS. en ég myndi giska á að þeir ættu eftir um 5 daga siglingu til Dakhla. Kv frá Portugal.
![]() |
|
2020. Suðurey þH 9 © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic. fór frá VE til Marokko 7. 9. 2018 |
Skrifað af Emil Páli

