13.09.2018 19:40
Suðurey, loksins komin fram
Fljótlega eftir að Suðurey þH 9 lagði af stað í 10 daga siglingu til Morocco, hefur togarinn ekki sést þar til í dag að togarinn finnst á MarineTraffic, en hvar þeir eru, veit ég ekki þar sem ég þekki ekki aðstæður né málið.
![]() |
2020. Suðurey þH 9, í dag samkvæmt MarineTraffic |
Skrifað af Emil Páli

