12.09.2018 18:19

Líf GK 67 flutt með Jóni © Margeiri, frá sjó og á áthafnasvæði bátsins í Sandgerði

©Þó ótrúlegt sé þá hef ég áður birt framhaldið af þessum myndum, sem ég tók er komið var með bátinn á athafnarsvæði hans við Strandgötu í Sandgerði og á morgun birti ég myndir af því þegar verið er að vinna við bátinn í húsakynnum Sólplasts. Það var Jón & Margeir sem hífði bátinn úr sjó í Sandgerði og flutti á þann stað sem ég hóf myndatökur af á sínum tíma.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

v

    BÁTURINN KOMINN Á DRÁTTARVAGN SEM HANN VAR ÞAR TIL KOMIÐ VAR Á ATHAFNARSVÆÐI BÁTSINS OG ÞÁ TÓKU VIÐ MYNDIR SEM ÉG TÓK Á SÍNUM TÍMA - ÞESSAR MYNDIR TÓK jÓNAS jÓNSSON,