05.09.2018 18:00

Dögg SU 118, komin til Hornafjarðar úr makrílævintýrinu á Suðurnesjum

Eins og sést á einni af þremur myndanna sem birtast hér, kom Dögg SU 118, til Hornafjarðar í nótt. Hér birtast þrjár myndir tengdar honum eftir að hann koma austur og allar eru þær skjáskot af MarineTraffic.

 

 


    Á þessari mynd sést nöfn skipa  á Hornafirði og er Dögg þar á meðal

 

 
 

     2718. Dögg SU 118, komin til hafnar í Hornafirði - 5. sept 2018 Döggin sést vinstra megin á bryggjunni, lengst frá.

                       - skjáskot af MarineTraffic. 5. sept. 2018-