25.08.2018 20:21

Eldey, Katla, Skrúður, Astoria, Togarinn og Barkur, í Reykjavík

Hér kemur frásögn af skipum sem voru samtímis í Reykjavík í gær og vöktu athygli mína. Fyrst kom 2910. Eldey, inn í höfnina, ripbáturinn 7828. Katla, sigldi yfir leið hennar. Þá sést 1919. Skrúður koma móti þeim. En til hliðar við Skrúð var Astoria, sem var við Miðbakkann og utan á því skipi voru  2923. Togarinn og 2943. Barkur, en verið var að dæla olíu úr þeim síðastnefndi yfir í skemmtiferðaskipið.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                              © myndir Emil Páll, 24.  ágúst 2018