25.08.2018 12:11
Bjarmi, á svæði Snarfara - hörmung að sjá hann núna
Bátur þessi var gerður upp af feðgum í Keflavík og var virkilega fallegur, það er því vonandi að núverandi eigandi sem virðist vera að taka hann í gegn, nái að gera hann eins og hann var þegar hann fór frá Keflavík.
![]() |
5817. Bjarmi, í slæmu ástandi á Snarfarasvæðinu í Reykjavík © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2018
Skrifað af Emil Páli

