22.08.2018 20:21
Steinunn SH 167, á heimleið
Steinunn SH 167, sem í sumar hefur verið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, fór niður úr slippnum í morgun og er nú kominn langaleiðina heim, en hann fór kl. 15.09. Hér birtast myndir af bátnum í sleðanum í slippnum og síðan mynd af honum er hann var kominn að bryggju í Njarðvík.
![]() |
||
|
|
![]() |
|
1134. Steinunn SH 167, í dag. Fyrstu tvær myndirnar sýnir hann í sleðanum er á þriðju myndinni er hann kominn við bryggju í Njarðvík © myndir Emil Páll, 22. ágúst 2018 |
Skrifað af Emil Páli



