22.08.2018 19:20

Kapitan Gerashchenko MK 0549, í Tromsø, Noregi ex Olavur Nolsoe , Gandi VE 171, Rex HF 24 o.fl.

Hér er nú rússneskur togari en bar í eina tíð tvö íslensk nöfn, þ.e. 2702. Rex HF 24 og Gandí VE 171, síðan seldur til Færeyja þar sem hann fékk nafnið Olavur Nolsoe, en eftir það seldur til Rússlands. Nú heitir hann Kapitan Gerashchenko MK 0549 og voru myndirnar teknar af Geir Vinnes, 28. feb. 1971 og 27. maí 2017. Myndir þær sem nú birtast eru teknar í Tromsø, Noregi.

 

 


   Kapitan Gerashchenko MK 0549, í Tromsø, Noregi, ex Olavur Nolsoe , 2702. Gandi VE 171, Rex HF 24 o.fl.