20.08.2018 14:41

Vonin KE 10, kölluð út áðan til að bjarga bát sem var á reki í innsiglingunni

 

 

 
 
       1631. Vonin KE 10, var kölluð út áðan vegna báts sem var á útleið frá Sandgerði, og var við innsiglingarbaugju er vélin stoppaði - var Vonin KE 10 þegar kölluð til hjálpar og var farin til hjálpar er beiðnin var afturkölluð, þar sem vél bátsins sem var í vanda var komin í gang © myndir Emil Páll, 20. ágúst 2018