19.08.2018 20:30
Þýsku skúturnar Emely og Elsa, heimsóttu Njarðvíkurhöfn
Fyrst sjáum við tvær myndir af Emely, þar sem hún var komin að bryggju í Njarðvíkurhöfn. Næst eru það þrjár myndir sem Elsa, sem líka er þýsk skúta, að koma að bryggju í Njarðvík. Næstu þrjár sýna þegar skúturnar leggjast saman við bryggjuna. Þessar myndir eru frá 16. ágúst og degi síðar tók ég mynd af skútunum er þær voru á leið út Stakksfjörðinn.
![]() |
Emely, þýsk skúta komin til Njarðvíkur
![]() |
Emely, þýsk skúta komin til Njarðvíkur
![]() |
Elsa, þýsk skúta komin til Njarðvíkur
![]() |
Elsa, þýsk skúta komin til Njarðvíkur
|
||||
Elsa, þýsk skúta komin til Njarðvíkur
![]() |
Elsa og Emelý, þýsku skúturnar til Njarðvíkur
![]() |
Elsa og Emelý, þýsku skúturnar til Njarðvíkur
![]() |
Elsa og Emelý, þýsku skúturnar til Njarðvíkur
![]() |
Elsa og Emely, á Stakksfirði, á leið út úr Stakksfirði
© myndir Emil Páll, 16. ágúst og sú síðasta, 17. ágúst









