12.08.2018 12:11
Makríllinn á ferðalagi
Makríllinn er nú miklu ferðalagi og veiðist helst norð-vestur af Garðskaga, eða út af Hellissandi og þar í kring
![]() |
|
Svæðið út af Hellissandi og þar út af og þá aðalega í vesturátt af, virðist vera helsta veiðisvæðið eins og er © skjáskot af MarineTraffic, 12. ágúst 2018 kl. 12.08 |
Skrifað af Emil Páli

