07.08.2018 17:00
Fjóla GK 121, drekkhlaðinn af makríl í Keflavíkurhöfn og meira til
![]() |
1516. Fjóla GK 121, drekkhlaðinn af makríl í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2018
![]() |
1516. Fjóla GK 121, í löndun í Keflavíkurhöfn ogbáturinn sem grillir í við enda hafnargarðsins verður mikið til umfjöllunar í kvöld © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2018
Skrifað af Emil Páli


