06.08.2018 18:34
Fundu gamla nafnið - kærar þakkir
![]() |
| Með hjálp lesenda síðunnar tókst að hafa upp á því hvaða bátur þetta var síðast. Hið rétter er 7679. Guðný ST 159 - sendi ég öllum þeim er fundu svarið fyrir mig, kærar þakkir. |
Skrifað af Emil Páli

